Thursday, August 31, 2017

Iceland: Drilling Completed at 90 MW Þeistareykjum Geothermal Power Project

Borunum lokið á Þeistareykjum - The bore finished at Theistareykir (Mannvit)


Borunum fyrir jarðgufu er lokið og prófanir að hefjast á fyrri vélasamstæðu. Með núverandi borholum er búið að tryggja nægjanlega orku fyrir 90 MW jarðvarmavirkjun að Þeistareykjum. Boraðar hafa verið 10 holur á síðustu tveim árum, þar af ein í Kröflu, og er heildarfjöldi borholna á Þeistareykjum orðinn 18. Mannvit hefur séð um holutoppshönnun og aðstoðað við eftirlit í borunum. Mannvit, í gegnum dótturfélag sitt Mannvit-Verkís, sér einnig um hönnun tengingar við gufuveitu sem hluta af heildarhönnun virkjunarinnar. Gufuveitan er komin í rekstur og er verið nota hana til undirbúnings gangsetningar á fyrri vélasamstæðu.

(Google Translation) Drilling for geothermal gas is completed and tests are started on a previous engine assembly. With existing wells, sufficient power for the 90 MW geothermal power plant has been secured to Theistareykir. A total of 10 wells have been drilled in the last two years, one of which is in Krafla, and 18 in Þeistareykir. Mannvit has handled hollow design and assisted in surveillance in the drilling. Mannvit, through its subsidiary Mannvit-Verkís, also deals with the design of connections to steam supply as part of the overall design of the power plant. The steam generator has been operational and is used for preparation of startups on the previous engine assembly.