Thursday, January 5, 2017

Iceland: Video of the Arrival of Parts for the Þeistareykir Geothermal Power Project

Þeistareykir – Fyrri vélin komin; - Geothermal turbine arrives (Landsvirkjun – National Power Company of Iceland)


Hverfillinn vegur um 134 tonn og rafallinn 100 tonn, en annar búnaður sem kom með skipinu, meðal annars varahlutir, vega um 80 tonn. Þrír dráttarbílar voru nýttir við flutninginn, tveir toguðu í flutningsvagninn og einn ýtti á eftir. Flutningsvagninn er tólf hásinga með alls 96 dekk. Heildarþyngd vagnlestar með aðstoðardráttarbílum var sem fyrr segir um 220 tonn en farmurinn sjálfur 197 tonn.

The turbine weighs about 134 tons and the generator 100 tons, and other equipment that came with the ship, including spare parts, weigh about 80 tons. Three trucks were used to transport the loads.