Monday, December 19, 2016

Iceland: Turbine and Generator for the Þeistareykir Power Station Delivered

Hverfill og rafall komnir á Þeistareyki - Turbine and generator come to Þeistareykir (Landsvirkjun)

Turbine and generator for the Þeistareykir Power Station arrive at Húsavík, Iceland
Ein þyngsta vagnlest sem farið hefur um þjóðvegi landsins fór frá Húsavík að Þeistareykjum í vikunni, með hverfil og rafal fyrir fyrstu vélasamstæðu Þeistareykjavirkjunar. Heildarþyngd vagnlestarinnar með aðstoðardráttarbílum var um 220 tonn, en fyrra met, 196 tonn, var sett í flutningum aflspenna í Fljótsdalsstöð á sínum tíma.

One of the heaviest truck loads rolled through the country roads from Húsavík to Þeistareykir last week, with a turbine and a generator for the Þeistareykir Power Station. The total weight of the transport was about 220 tons, the previous record, 196 tons, was placed in transport power transformers in Fljótsdalsstöð at the time.

Lestu meira........                 Read More........