Tuesday, February 18, 2020

Portugal: Iceland Drilling Company Wins Geothermal Contract in Azores

Semja um 2,6 milljarða verkefni á Asóreyjum - ISK 2.6 billion of projects negotiated  in the Azores (Frettabladid)

Jarðboranir hf. hafa tryggt sé verkefni fyrir 2,6 milljarða króna á Asóreyjum að því er kemur fram í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér. Hið nýja verkefni á Asóreyjum sem er portúgalskur eyjaklasi í miðju Norður-Atlantshafinu, snýst um borframkvæmdir á eyjunum Sao Miguel og Terceira. Samningur Jarðborana er við portúgalska orkufélaginu EDA Renováveis.

(From Google Translate) Jarborboranir hf. have secured a project for 2.6 billion ISK in the Azores, as stated in a statement sent by the company. The new project in the Azores, which is a Portuguese archipelago in the middle of the North Atlantic, is for drilling on the islands of Sao Miguel and Terceira. Jarðboranir's contract is with the Portuguese energy company EDA Renováveis.

Lestu meira.........                      Read More...........