Monday, May 6, 2019

El Salvador: UN Geothermal Training Programme to Provide Services Through La Geo

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi undirritar samstarfssamning við LaGeo í El Salvador - United Nations University Geothermal School in Iceland signs a co-operation agreement with LaGeo in El Salvador (Orkustofnun)

Fimmtudaginn 2. maí var undirrituð viljayfirlýsing milli Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og jarðhitafyrirtækisins LaGeo í El Salvador um áframhaldandi samstarf á sviði jarðhitaþjálfunar og uppbyggingar jarðhitaþekkingar í Rómönsku Ameríku.

Jafnframt var undirritaður sérstakur samstarfsamningur til næstu tveggja ára milli þessara aðila um áframhaldandi rekstur 5-mánaða diplómanáms á spænsku fyrir Rómönsku Ameríku sem farið hefur fram við Háskóla El Salvador (University of El Salvador), en að mestu byggt á kennslu frá LaGeo, auk nokkurra íslenskra kennara frá Jarðhitaskólanum. 

On Thursday, May 2, a memorandum of understanding was signed between the United Nations University Geothermal School in Iceland and LaGeo geothermal company in El Salvador on ongoing co-operation in the field of geothermal training and the development of geothermal knowledge in Latin America.

At the same time, a special two-year co-operation agreement was signed between these parties on the ongoing operation of a 5-month Spanish-language diploma in Latin America conducted by the University of El Salvador, mostly based on LaGeo teaching, as well as several Icelandic teachers from the Geothermal School.

Lestu meira.........                           Read More........