Webpages

Friday, April 13, 2018

Iceland, China: Countries to Co-Operate on Geothermal Energy Development

Viljayfirlýsing um væntanlegt samstarf á sviði jarðhita
 - Declaration of Willing Co-operation on Geothermal Energy (News Release)

Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og jarðfræðistofnun Kína, China Geological Survey (CGS), undirrituðu viljayfirlýsingu í gær um væntanlegt samstarf á sviði jarðvísinda með sérstaka áherslu á jarðhita.

Bjarni Richter sviðstjóri háhita hjá ÍSOR og Wang Yan aðstoðarforstjóri CGS skrifuðu undir viljayfirlýsinguna. Í henni er m.a. tekið fram að ÍSOR og CGS ætli sér í frekara samstarf á sviði jarðvísinda með sérstaka áherslu á jarðhita. Það getur þýtt aukin tengsl á milli sérfræðinga, þjálfun og annað samstarf almennt.

(From Google Translate) The Iceland GeoSurvey (ÍSOR) and China Geological Survey (CGS), signed a letter of intent on yesterday's forthcoming cooperation in the field of geoscience with special emphasis on geothermal energy.

Bjarni Richter Head of High Heat at ÍSOR and Wang Yan Deputy Chief of CGS signed the letter of intent. It states, among other things, that ÍSOR and CGS intend further cooperation in the field of geoscience with special emphasis on geothermal energy. It can mean increased links between professionals, training and other collaborations in general.

Lestu meira.........                     Read More.........