Monday, June 18, 2018

Iceland: Hellisheiði Power Station has "Significant Positive Social and Economic Impacts"

Góð niðurstaða sjálfbærnimats á rekstri Hellisheiðarvirkjunar - Good result of sustainability estimates for Hellisheiði Power Plant (ON Power)

(Courtesy ON Power)
Hellisheiðarvirkjun hefur lítil neikvæð áhrif á umhverfi og samfélag og mikilvæg jákvæð félagsleg og hagræn áhrif, einkum með vinnslu á hreinni og ódýrri raforku og heitu vatni til að mæta þörfinni á Höfuðborgarsvæðinu.“ Þetta er ein meginniðurstaða úttektar á sjálfbærni í núverandi rekstri Hellisheiðarvirkjunar sem gerð var í upphafi ársins. Þó leiðir matið í ljós frávik frá fyrirmyndarframmistöðu sem Orka náttúrunnar er að ráða bót á.

(From Google Translate)"Hellisheiði Power Station has a minor negative impact on the environment and on society and significant positive social and economic impacts, especially through the treatment of clean and cheap electricity and hot water to meet the need for the capital." This is one of the main conclusions of sustainability assessments in the current operation of the Hellisheiði Power Plant made at the beginning of the year. However, the assessment reveals anomalies from the exemplary power that Nature of Nature is being remedied.

Lestu meira........                    Read more........