Wednesday, May 23, 2018

Iceland: Icelandic Investment Fund to Sell Stake in Geothermal Energy Development Company HS Orka

Lífeyrissjóðir vilja selja 13 prósent í HS Orka - Pension funds want to sell 13 percent in HS Orka  (Visir)

Fagfjárfestasjóðurinn ORK, sem er að mestu leyti í eigu íslenskra lífeyrissjóða, áformar að selja 12,7 prósenta hlut sinn í HS Orka. Formlegt söluferli hófst í síðustu viku, samkvæmt heimildum Markaðarins, en væntingar eru um að á bilinu sjö til átta milljarðar króna geti fengist fyrir eignarhlutinn í orkufyrirtækinu. Miðað við það verðmat er markaðsvirði fyrirtækisins um 55 til 63 milljarðar. Það er fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka sem hefur umsjón með söluferlinu.

(From Google Translation) The Icelandic Investment Fund, ORK, which is largely owned by Icelandic pension funds, plans to sell its 12.7 percent stake in HS Orka. A formal sale process began last week, according to market sources, but expectations are expected to be in the range of seven to eight billion krónur for the shareholding in the power company. Based on that valuation, the company's market value is about 55 to 63 billion. Corporate Finance of Kvika Bank will oversee the sales process. 

Lestu meira.........                       Read More........