Tuesday, October 10, 2017

Iceland: Testing Commences at 90 MW Þeistareykjum Geothermal Power Project

Virkj­un­in prófuð á fullu afli - Power plant is tested at full power (mbl.is)

(Courtesy mbl.is/ Helgi Bjarnason)
Próf­an­ir með gufu inn á hverf­il 1 í Þeistareykja­virkj­un hóf­ust 28. sept­em­ber. Vél­in var tengd inn á netið 1. októ­ber og í fyrra­dag fór hún í fyrsta skipti í fullt álag, 45 meg­awött. Í próf­un­um fram­leiðir vél­in orku inn á netið, en ekki sam­fellt. „Próf­an­ir hafa gengið von­um fram­ar,“ seg­ir Val­ur Knúts­son, yf­ir­verk­efn­is­stjóri, í Morg­un­blaðinu í dag.

(Google Translation) Tests of steam driving turbine 1 at Þeistareykjavík began on September 28th. The machine was connected to the grid on October 1st, and has generated electricity for the first time at full load, 45 megawatts. In tests, the machine produces power to the network, but not continuously. 

Lestu meira.........            Read More........